Það er alltaf gaman að fegra heimili sitt, það finnst flestum a.m.k. enda eru heimilin okkar griðastaður og þar viljum við láta okkur líða vel. Þáttur í því er að hafa fallegt og hlýlegt. Það má hlýja og gefa heimilinu lit með púðum, blómum og borðlömpum t.d. Við kíktum í búðir.