Það jafnast fátt við að sitja undir berum himni á sumarkvöldum þegar veður leyfir. Stundum vantar svo lítið upp á að hægt sé að sitja lengi úti án þess að verða kalt og þá getur komið sér vel að vera með hitara af einhverju tagi á útisvæðinu. Hér koma nokkrar vörur sem veita yl.