Við verðum að huga að sólarvörn fyrir húðina á sumrin þegar við erum mikið úti við, þó að það sé raunar gott að gera það allan ársins hring. Sumar konur nota sérstaka sólarvörn fyrir andlit á sumrin en aðrar kjósa að nota dagkrem eða farða með sólarvörn í eða jafnvel hvorutveggja.