Allir vita að unglingsárunum geta fylgt ákveðin húðvandamál sem birtast gjarnan í útbrotum og bólum í húð en slík vandamál geta einnig birst síðar, upp úr tvítugu. Þá þarf að huga vel að húðinni, bæði að hreinsa hana vel en líka að passa að gera ekki of mikið svo hún þorni ekki um of og bera þá á sig rakakrem.