Steríótýpur og neysluhyggja einkenna sjónvarpsþættina Emily in Paris. Þótt aðalpersónan eigi að vera tuttugu og níu ára markaðsfræðingur harðákveðinn í að skapa sér starfsferil og ná langt virðist manneskjan sjaldnast þurfa að vinna og komast upp með að slá ansi mörg feilhögg.