Flestir kannast við tímabundið svefnleysi, jafnvel bara eina nótt, með tilheyrandi dagsyfju og vanlíðan næsta dag og jafnvel getur þetta gengið svona í nokkrar nætur. Til að leysa vandann er nauðsynlegt að ráðast að rótum hans og reyna að finna út hvað veldur svefnleysinu og ef hægt er að ráða bót á því.