Eyþór Arnalds hefur starfað á nokkrum sviðum; spilað á selló, samið tónlist, verið í pönkhljómsveitinni Tappa Tíkarrassi og popphljómsveitinni Todmobile, verið í nýsköpunargeiranum í fjarskiptatækni bæði á Íslandi og erlendis, hátækniiðnaði og borgarpólítík.