Tískan er á breiðu bili í vetur þó að vitanlega séu ákveðnar línur líka, ljóst, köflótt, þykkbotna skór, alpahúfur og stórar töskur ásamt leðurskyrtum eru mjög áberandi. Svo eru tískuhúsin hvert með sína línu. Það er gaman að fylgjast með tískunni en maður verður að muna að velja liti og snið sem klæða mann.