Ekki er mjög langt síðan að farið var að tala um kulnun og menn að átta sig á að hægt væri að ofgera sér. Áður voru einkennin skrifuð á þunglyndi eða aðra sjúkdóma og mjög misjafnt hvort fólk náði sér eða ekki. Nú vitum við betur en kulnunareinkenni eru meðal þess sem gjarnan kemur í kjölfar streitutíma, eins og undirbúningi jóla í desember. Ef þú finnur fyrir slíku gæti verið gott að hafa eftirfarandi í huga: