Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fjölmiðlakona var að senda frá sér nýja kökubók, Bakað með Evu. Hún var kornung þegar áhugi hennar á baksti hófst og sá áhugi hefur ekkert dvínað nema síður væri. Við kíktum upp á Skaga og spjölluðum við Evu meðal annars um bakstur og jólin.