Breska leikkonan Claire Foy lagði heiminn að fótum sér á svipstundu með túlkun sinni á Elísabetu Englandsdrottningu á yngri árum í sjónvarpsþáttaröðinni The Crown og eru margir aðdáendur þáttanna á þeirri skoðun að Olivia Colman komist ekki með tærnar þar sem hún hafði hælana í sinni túlkun á drottningunni.