Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur aldrei verið sterkari þrátt fyrir að líkaminn glími við veikindi. Hún greindist með krabbamein fyrir fimm árum og í kjölfarið horfðist hún í augu við og gerði upp margvísleg áföll. Reynslu sína fangaði hún í orð í áhrifamikilli ljóðabók, PTSD – ljóð með áfallastreitu.
