Þórarinn Leifsson er með nýja bók í ár, Út að drepa túrista, og verður ekki annað sagt en að þetta sé án efa frumlegasti titillinn í ár. Þar fjallar Þórarinn um raðmorðingja sem fer hamförum í hópi túrista á ferðalagi um Íslandi rétt áður en allt lokast. En hvað skyldi hann sjálfur lesa í frístundum?