Listamennirnir og fagurkerarnir Anna og Atli Örvarsson hafa hreiðrað um sig á einstakan hátt í einbýlishúsi á Akureyri þar sem Eyjafjörðurinn er eins og stórkostlegt málverk sem blasir við um leið og inn er komið.
Hús og híbýli
Glæsilegt einbýlishús Önnu og Atla Örvarssonar á Akureyri – hönnunin innblásin af Eyjafirðinum
