Fyrir nokkrum árum eignaðist ég góða vinkonu sem hafði flutt til landsins einhverjum árum áður. Ég varð vör við leiðinlega framkomu fólks við hana, mest karla, sem virtust halda að væri í lagi að kúga hana, einangra og beita ofbeldi, af því að hún var útlensk.
