Stundum virðist líf manns einfaldlega yfirþyrmandi. Það er svo mikið að gera og verkefnin öll svo erfið að þau virka óyfirstíganleg. Þegar þannig stendur á getur hjálpað ótrúlega mikið að taka sér tíma, slaka á og gleyma sér við eitthvað. Hér eru nokkrar leiðir til að láta áhyggjurnar hverfa um stund